Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smitnæm tegund
ENSKA
susceptible species
Svið
lyf
Dæmi
[is] Aðildarríki skal teljast laust við sjúkdóm ef engin hinna smitnæmu tegunda finnst þar eða það uppfyllir skilyrði 1. eða 2. liðar hér á eftir.

[en] A Member State shall be considered free of a disease if none of the susceptible species are present or if it meets the conditions in point 1 or 2 below.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 29. apríl 2004 um framkvæmd tilskipunar ráðsins 91/67/EBE að því er varðar ráðstafanir gegn tilteknum sjúkdómum í lagareldisdýrum

[en] Commission Decision of 29 April 2004 implementing Council Directive 91/67/EEC as regards measures against certain diseases in aquaculture animals

Skjal nr.
32004D0453
Aðalorð
tegund - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira